![page background](https://cdn.smore.com/u/backgrounds/custom_bg-5e46be53eaed1c30f014e09b-a0b971375edf.jpg)
Nesskólafréttir
Nýtt skipulag
7. - 10. bekkur
Frá og með miðvikudegi verða 7. – 10. bekkur eingöngu í fjarkennslu. Er þetta fyrst og fremst til að losa rými og koma betur til móts við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarna m.a. varðandi fjarlægðarmörk o.fl.
Nesskóli
Email: nes@skolar.fjardabyggd.is
Website: www.nesskoli.is
Location: Skólavegur, Neskaupstadur, Iceland
Phone: 4771124
Facebook: https://www.facebook.com/Nessk%C3%B3li-1629687307303414/
5. og 6. bekkur
6. VG fer í stofu 403 á unglingagangi og breytir um inngang (sjá mynd um innganga hér neðar)
5. JT + viðbótin úr 6. VG fer í stofu 401 á unglingagangi og breytir um inngang (sjá mynd um innganga hér neðar)
Þessir hópar nota þá klósettin á unglingastigsgangi og starfsmennirnir kaffistofuna í námsveri.
Hóparnir ganga inn um aðalinnganginn á 3. hæð.
5. ÚMÁ heldur sinni stofu, klósett á 3. hæð og kaffiaðstaða í Vinaseli. Hópurinn kemur inn að norðanverðu (sjá mynd um innganga hér neðar).
3. og 4. bekkur
Allt óbreytt hjá 3. bekk
Hjá 4. bekk er óbreytt staða hjá nemendum hvað varðar stofur, sjá upplýsingar um inngang hér að neðan. Starfsfólk er með kaffiaðstöðu í Vinaseli. Skóladegi 4. bekkjar lýkur 12:15 frá og með miðvikudegi.
Hóparnir á 2. hæð
Stebbuhópur komi inn að austanverðu, frá og með miðvikudegi
Berglindarhópur komi inn um aðalinngang, frá og með miðvikudegi, fatahengi verða í aðalanddyri.
Klöruhópur komi inn um neyðarhurð í SV-horni, frá og með miðvikudegi
Sjá nánar á myndinni hér fyrir neðan.
Matur
10:50 tveir hópar frá 1. og 2. bekk
11:10 1 hópur frá 1. og 2. bekk + 3. bekkur
11:30 4. bekkur, að loknum mat fara hóparnir í sínar stofu og heim 12:15
11:50 5. bekkur og 6. VG, að loknum mat fara hóparnir í sínar stofu og heim 12:30