
Leyfisbeiðnir í INNU
Menntaskólinn á Ísafirði
Nýr valmöguleiki frá og með 29. september
Frá og með 29. september fara allar leyfisbeiðnir fram í gegnum INNU með svipuðum hætti og hægt er að tilkynna þar veikindi. Athugið að leyfisbeiðnir fyrir hópa eins og t.d. íþróttaleyfi fara fram í gegnum misa@misa.is
Nemendur 18 ára og eldri sækja sjálfir um leyfi en forsjáraðilar nemenda yngri en 18 ára sækja um leyfi barna sinna.
3. SKRÁ LEYFI
Hægt er að skrá annað hvort skammtímaleyfi eða langtímaleyfi
4. SKRÁ SKAMMTÍMALEYFI (tveir dagar eða minna)
Haka þarf við þann dag og þann tíma sem sækja á um leyfi í og smella á SKRÁ. Því næst þarf að tilgreina ástæðu leyfisbeiðninnar.
5. SKRÁ LANGTÍMALEYFI (meira en tveir dagar)
Tilgreina þarf þá daga sem sótt er um leyfi fyrir og hver ástæða leyfisbeiðninnar er.
6. UNNIÐ ÚR LEYFISBEIÐNINNI
Unnið er úr leyfisbeiðninni á skrifstofu skólans.
Menntaskólinn á Ísafirði
Email: misa@misa.is
Website: www.misa.is
Location: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Phone: 4504400