Opin stúdentsbraut - 2. ár
Nemendur sem eru að fara á 2. árið haustið 2024
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2024 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Fullt nám í bóknámi er 30-35 einingar, ekki hentar þó öllum að taka svo margar einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á íþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.
Námslínur
Mikilvægt er að huga að námslínum þegar komið er á 2. ár í námi á Opinni stúdentsbraut.
Til að ljúka stúdentsprófi af brautinni þarf að ljúka 200 einingum, þar af 40 einingum á tveimur námslínum.
- Skoðið vel námslínurnar -
Almennur kjarni
ENSK3HO05 Hagnýtur orðaforði
- Undanfari: ENSK2RR05
FRAN1AG05 Franska 1
- Undanfari: Enginn
eða
ÞÝSK1AG05 Þýska 1
- Undanfari: Enginn
SAGA2FR05 Saga frá upphafi 19. aldar
- Undanfari: Enginn
ÍÞRÓTTIR (allir nema nemendur á íþróttasviði velja íþróttir, sjá valáfanga):
ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir og útivist
- Undanfari: Enginn
Áfangar sem þú átt mögulega eftir að taka:
STÆR2GS05 Grunnáfangi í stærðfræði
- Undanfari: STÆR1GS05 eða B í grunnskóla
ÍSAN2FF5 Íslenska sem annað tungumál framhald
- Undanfari: A.m.k. 1 ÍSAN-áfangi
ÍSLE2MG05 Bókmenntir, mál- og menningarsaga
- Undanfari: ÍSLE2BR05
ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05
- BLAK1NÆ05
- BOGF1NÆ05
- FJHJ1NÆ05
- HAND1NÆ05
- KNAT1NÆ05
- KÖRF1NÆ05
- ÓLFT1NÆ05
- SKÍG1NÆ05
- SKOT1NÆ05
- SUND1NÆ05
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/