
Fréttabréf Egilsstaðaskóla
Skólahald á tímum samkomubanns........16. apríl
Áfram höldum við
Við stefnum að því að skólahald færist nær því að komast í eðlilegt horf á næstu vikum. Skólastjóri hefur samráð við öryggisnefnd skólans, fræðsluyfirvöld og heilsugæslu varðandi takmarkanir á skólastarfi. Öryggisnefnd skólans fundar tvisvar í viku og þá funda skólastjórar á Fljótsdalshéraði daglega með fræðslufulltrúa. Samráð er haft við yfirvöld sóttvarna um breytingar. Nú er hafinn undirbúningur að því að takmörkunum verði aflétt af skólastofnunum þann 4.maí n.k. Mörg atriði eru þar enn óljós og munum við kappkosta að nýta vel tímann til að undirbúa okkur öll sem best fyrir þær breytingar. Áfram verða þó sóttvarnir efstar á blaði innan skólans með handþvotti, þrifum á snertiflötum og öðrum sóttvarnaraðgerðum.
Fæðiskostnaður
Munum að halda út samkomubannið
Pössum snertifleti
og munum eftir hjálmi
Blár apríl
Siljan
Siljan er nú haldin í 6. sinn en vegna samkomubanns er tekið við einstaklings- og systkinaframlögum í ár.
Verkefnið er einfalt:
Velja bók – lesa bók – taka upp myndband á síma eða ipad (snúa þversum). Vista myndbandið á netinu (takmarka aðgengi). Senda slóðina á barnabokasetur@unak.is með upplýsingum um nafn, bekk og skóla höfunda og netfang forráðamanna.
Nánai upplýsingar má finna hér.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 5.-7. bekkur
Egilsstaðaskóli
Email: egilsstadaskoli@egilsstadir.is
Website: egilsstadaskoli.is
Location: Tjarnarbraut 11, Egilsstaðir, Iceland
Phone: 4700 605