Sjúkraliðanám
Nemendur á 1. - 3. ári
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2024 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Fullt val eru 30-35 einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á íþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.
Nemendur sem vilja hefja nám á 1. ári haustið 2024 velja í INNU:
HJVG1VG05 Hjúkrun verkleg (kennt í lotu eina helgi)
- Undanfari: Enginn
LÍBE1HB01 Líkamsbeiting (kennt í lotu eina helgi)
- Undanfari: Enginn
LÍOL2SS05 Líffæra- og lífeðlisfræði I
- Undanfari: Enginn
NÁTV1IN05 Inngangur að náttúruvísindum
- Undanfari: Enginn
Áfangar kenndir í samstarfsskólum:
HJÚK1AG05 Almenn hjúkrun
- Undanfari: Enginn
- Kenndur í VA
UPPÆ1SR05 Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkraskrár (jafngildir UPPT1UV05)
- Undanfari: HJÚK1AG05
- Kenndur í FNV
- Gott er að hitta áfanga- og fjarnámsstjóra eða námsráðgjafa þegar nemendur eru að taka fleiri en eina braut
Nemendur á 2. ári (sem byrjuðu haustið 2023) velja í Innu:
VINN2SL08 Verknám á sjúkrahúsi
- Undanfari eða samhliða HJÚK2TV05, HJÚK2HM05
Áfangar kenndir í samstarfsskólum:
HJÚK2TV05 Hjúkrun fullorðinna II
- Undanfari: HJÚK1GA05, HJVG1VG05
- Kenndur í VA
HJÚK2HM05 Hjúkrun fullorðinna I
- Undanfari: HJÚK1GA05, HJVG1VG05
- Kenndur í VA
SJÚK2GH05 Sjúkdómafræði II
- Undanfari: SJÚK2MS05
- Kenndur í FNV
SÝKL2SS05 Sýklafræði
- Undanfari: Enginn
- Kenndur í FNV
- Gott er að hitta áfanga- og fjarnámsstjóra eða námsráðgjafa þegar nemendur eru að taka fleiri en eina braut
Nemendur á 3./4. ári (sem byrjuðu haustið 2022 eða fyrr) velja í Innu:
HJÚK3LO03 Lokaverkefni í hjúkrun
- Undanfari: HJÚK3FG05
SIÐF2SF05 Siðfræði heilbrigðisstétta
- Undanfari: Enginn
Áfangar kenndir í samstarfsskólum:
HBFR1HH05 Heilbrigðisfræði
- Undanfari: Enginn
- Kenndur í FNV
- Gott er að hitta áfanga- og fjarnámsstjóra eða námsráðgjafa þegar nemendur eru að taka fleiri en eina braut
Bóklegir áfangar í boði
Nemendur í sjúkraliðanámi þurfa að huga að bóklegum áföngum:
ENSK2DM05 Enska - daglegt mál
- Undanfari: ENSK1GR05
ENSK3HO05 Hagnýtur orðaforði
- Undanfari: ENSK2RR05
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
- Undanfari: Enginn
NÁTV1IF05 Inngangur að náttúruvísindum
- Undanfari: Enginn
ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05
ÍSLE2MG05 Bókmenntir, mál- og menningarsaga
- Undanfari: ÍSLE2BR05
* nemendur með annað móðurmál en íslensku geta valið ÍSAN-áfanga
STÆR2GS05 Grunnáfangi í stærðfræði
- Undanfari. STÆR1GS05
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/