
Þorra Þytur
Fréttabréf Þelamerkurskóla febrúar 2018
Myndefni frá árshátíðinni
Myndir frá árshátíðinni og aðalæfingu er hægt að skoða með því að smella á hnappinn hérna fyrir neðan.
Eins og fram kom á árshátíðinni þá sá N4 um að taka upp árshátíðina og klippa efnið til birtingar. Því er nú lokið og geta allir nálgast upptökurnar á vefnum.
Grænfáninn í þriðja sinn
Af þessu tilefni fengu nemendur ástarpunga og mjólkurglas í ávaxtastundinni.
Smelltu á myndina og lestu um athöfnina á Facebook síðu skólans.
Margt framundan eftir vetrarleyfi
- heimsókn 1. og 2. bekkjar í Álfastein
- Samskóladagur 5.-7. bekkjar í Grenivíkurskóla
- 1.-4. bekkur fer á leiksýningu í Hofi
- 9. bekkur heimsækir VMA
Allar nánari upplýsingar vegna þessa er að finna í tilkynningum frá umsjónarkennurum.
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fer svo fram í Hlíðarbæ fimmtudaginn 1. mars kl. 13:30. Þá lesa upp fulltrúar nemenda úr Grenivíkurskóla, Valsárskóla, Hrafnagilsskóla og Þelamerkurskóla.
Á báðum hátíðunum verða tónlistaratriði nemenda úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar.
Allir eru velkomnir á báða viðburðina.
Hafið það sem allra best í vetrarleyfinu
Ingileif og Unnar
Þelamerkurkóli
Email: thelamork@thelamork.is
Website: http://www.thelamork.is/
Location: Þelamörk Swimming Pool, Þjóðvegur, Iceland
Phone: 4601770
Facebook: https://www.facebook.com/telamork
Twitter: @thelamork