Vélstjórn A
HAUSTÖNN 2023
Fyrir þá nemendur sem vilja hefja nám á brautinni haustið 2023 - framhald af grunnnámi málm- og véltæknigreina. Framhald af námi í vélstjórn A er vélstjórn B/vélvirkjun.
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2023 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Vélstjórnarnám A:
Vélstjórnarnám skiptist í fjögur námsstig; A, B, C og D. Vélstjórnarnám A er hægt að taka í beinu framhaldi af grunnnámi málm- og véltæknigreina. Markmið brautarinnar er að mennta þá sem hyggjast afla sér réttinda til starfa á skipum með vélarafl minna en 750 kW
Vinsamlegast veldu í INNU:
VÉLAH2023
- Undanfari: Grunndeild málm- og véltæknigreina
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/
Heidrun Tryggvadottir
Heidrun is using Smore to create beautiful newsletters