Stálsmíði
Nemendur á 1. ári
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2024 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Stálsmíði:
Stálsmiður hannar, smíðar og gerir við vélar, reisir mannvirki og viðheldur þeim, smíðar, viðheldur og gerir við skip og sinnir annarri þjónustu sem byggir á málmsmíði. Stálsmiðir starfa hjá framleiðslu- og byggingafyrirtækjum. Stálsmiður er lögverndað starfsheiti og stálsmíði löggild iðngrein.
Vinsamlegast veldu í INNU:
STÁLH2024
- Undanfari: Grunnnám málm- og véltæknigreina
Bóklegir áfangar í boði
Nemendur í stálsmíði þurfa að huga að bóklegum áföngum:
ENSK2DM05 Enska - daglegt mál
- Undanfari: ENS1GR05 eða B í grunnskóla
ÍSLE2BR05 Íslenska - bókmenntir, málnotkun og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05 eða B í grunnskóla
* nemendur með annað móðurmál en íslensku geta valið ÍSAN-áfanga
ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir og útivist
STÆR2GS05 Stærðfræði, grunnáfangi
- Undanfari: STÆR1GS05 eða B í grunnskóla
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/