
Barnvænt sveitarfélag
Akureyri - maí 2022
Akureyrarbær er
barnvænt sveitarfélag!
og Barnasáttmálinn
er þannig rauður þráður í öllu okkar starfi
Hvað er barnvænt sveitarfélag?
Þannig að Akureyrarbær
sem barnvænt sveitarfélag
...hefur skuldbundið sig til að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í stjórnsýslu sveitarfélagsins og leggja hann til grundvallar í allri starfsemi sinni. Það þýðir að:
Gera Barnasáttmálann að rauðum þræði í allri starfsemi sinni
Viðurkenna að í röddum, viðhorfum og reynslu barna og ungmenna felast verðmæti
Eiga markvisst samráð við börn og ungmenni og nýta raddir þeirra til að bæta þjónustu sveitarfélagsins
Setja upp „barnaréttindi gleraugu" og rýna og skoða verk- og ákvarðanaferla með hliðsjón af Barnasáttmálanum
Hvernig virkar barnvænt sveitarfélag?
Hvað er Ungmennaráð?
Ungmennaráð er á instagram
Með hlýrri kveðju
Sigríður Ásta Hauksdóttir
Fræðslu- og lýðheilsusviði
Email: sigridur.asta.hauksdottir@akureyri.is
Website: https://www.akureyri.is/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/barnvaent-sveitarfelag/frettir-um-barnvaent-sveitarfelag
Location: Íþróttahöllin á Akureyri, Þórunnarstræti, Akureyri, Iceland
Phone: 4601239
Facebook: https://www.facebook.com/akureyri
Twitter: @akureyri