Lista- og nýsköpunarbraut
HAUSTÖNN 2023
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2023 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Fullt nám er 30-35 einingar, ekki hentar þó öllum að taka svo margar einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.
Almennur kjarni
Ef þú ert ekki búinn að taka þessa áfanga þarftu að velja þá:
HÖNN1BL05 Hönnun og blönduð tækni
- Undanfari: Enginn
SJÓN1LF05 Sjónlistir - lita og formfræði
- Undanfari: Enginn
ÍÞRÓTTIR (allir nema nemendur á afreksíþróttasviði velja íþróttir):
ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir og útivist
- Undanfari: Enginn
ÍSLE2BR05 Íslenska - bókmenntir og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05/C+ í grunnskóla
UPPT1UV05 Upplýsingatækni og vefsíðugerð
- Undanfari: Enginn
Bundið áfangaval
HÖNN2HE05 Hönnun og endurnýting
- Undanfari: HÖNN1BL05
MARG2MT05 Margmiðlun
- Undanfari: UPPT1UV05
MYNL2ST05 Myndlist - skúlptúrteikning
- Undarnfari: MYNL2FF05
NÝSK1VE05 Hönnun, verkleg smiðja
- Undanfari: enginn
Valáfangar tengdir lista- og nýsköpunarbrautinni
TÖLF2TF05 Forritun
- Undanfari: Enginn
Bóklegir áfangar
Velja þarf 25 einingar í heildina. Nemendur sem ætla að taka lista- og nýsköpunarbraut samhliða opinni stúdentsbraut þurfa að huga að bóklegum áföngum:
FRAN1AG05 Franska I
- Undanfari: Enginn
eða
ÞÝSK1AG05 Þýska 1
- Undanfari: Enginn
ENSK3HO05 Hagnýtur orðaforði
- Undanfari: ENSK2RR05
- Undanfari: ENSK1GR05
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
- Undanfari: Enginn
eða
NÁTV1IF05 Inngangur að náttúruvísindum
- Undanfari: Enginn
ÍSLE2MG05 Bókmenntir, mál- og menningarsaga
- Undanfari: ÍSLE2BR05
Nemendur með annað móðurmál en íslensku geta valið ÍSAN-áfanga
STÆR2GS05 Grunnáfangi til stúdentsprófs
- Undanfari: STÆR1GS05/einkunn C+ í grunnskóla
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/