Náttúruvísindabraut- 3. og 4. ár
Nemendur sem eru að fara á 3. eða 4. ár haustið 2024
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2024 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Fullt nám í bóknámi er 30-35 einingar, ekki hentar þó öllum að taka svo margar einingar. Gættu að reglum um undanfara.
Almennur kjarni
FRAN1AU05 Franska 3
- Undanfari: FRAN1AF05
eða
ÞÝSK1BG05 Þýska 3
- Undanfari: ÞÝSK1AF05
ÍSLE3BB05 Íslenska - Barnabókmenntir
eða
ÍSLE3RS05 - Íslenska - Ritlist og skapandi skrif
- Undanfari: ÍSLE2BR05 og ÍSLE2MG05
- Nemendur með annað móðurmál en íslensku geta valið ÍSAN3FÁ05
UMÁT3UN05 Umhverfis- og átthagafræði - ATH! Fjarnemar velja þennan áfanga á vorönn
- Undanfari: NÁTV1IN05, FÉLV1IF05, SAGA2FR05
ÍÞRÓTTIR
Allir þurfa að ljúka 4 einingum í íþróttum. Nemendur eru hvattir til að halda áfram að velja íþróttir eftir að þeir hafa lokið 4 einingum. Umframeiningar nýtast í vali.
ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir og útivist
- Undanfari: Enginn
ÍÞRÓ1HH01/ÍÞRÓ1HU02 Hreyfing og heilsurækt utan skóla
- Undanfari: Enginn
Ef þú átt eftir að taka einhverja áfanga í BRAUTARKJARNA þá þarftu að velja þá núna!
Bundið áfangaval
NÁTV2VA05 Vatnaveröld
- Undanfari: NÁTV1IN05
STÆR3ÁT05 Ályktunartölfræði
- Undanfari: STÆR2LT05
STÆR3SS05 Strjál stærðfræði
- Undanfari: STÆR2GS05
- BLAK1NÆ05
- BOGF1NÆ05
- FJHJ1NÆ05
- HAND1NÆ05
- KNAT1NÆ05
- KÖRF1NÆ05
- ÓLFT1NÆ05
- SKÍG1NÆ05
- SKOT1NÆ05
- SUND1NÆ05
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/