
Nesskólafréttir
Fjórði maí er handan við hornið
Kæru forráðamenn
"Ákvæði 3., 4. og 5. gr. auglýsingar þessarar taka ekki til nemenda í starfsemi leik- og grunnskóla þannig að þar sé hægt að halda óskertri vistun og kennslu. Sama á við um starfsemi dagforeldra, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og aðra lögbundna þjónustu á leik- og grunnskólastigi. Í því felst að ekki eru takmarkanir á því hversu margir nemendur geti verið saman komnir eða nálægð þeirra í framangreindri starfsemi, þ.m.t. í frímínútum og mötuneyti. Öðrum en nemendum ber í framangreindri starfsemi að fara eftir ákvæðum auglýsingarinnar eins og unnt er."
Þrátt fyrir að öllum hömlum hafi verið aflétt hvað nemendur varðar þá getur verið að stundatöflur sem ná fram yfir 13:00 taki einhverjum breytingum, m.a vegna þrifa.
1. og 2. bekkur
Frá og með mánudeginum 4. maí hverfum við aftur til sama skipulags og var fyrir samkomubann. Klara, Brynja, Berglind og Stebba bíða spenntar eftir nemendum sínum og framundan er fjörugur og skemmtilegur maímánuður með blíðuveðri...er það ekki :)
1. bekkur sund
Vinasel
Miklar breytingar voru á vistun margra meðan á samkomubanni stóð. Mikilvægt er að koma upplýsingum sem fyrst til skristofu skólans eða Jennýjar forstöðukonu um hvernig vistun verður háttað í maí.
3. bekkur
4. bekkur
5. bekkur
6. bekkur
Bekkjarmyndatökur
Fjarkennsluhópar
Eitthvað óljóst
Nesskóli
Email: nes@skolar.fjardabyggd.is
Website: nesskoli.is
Location: Skólavegur, Neskaupstaður, Iceland
Phone: 4771124
Facebook: https://www.facebook.com/Nessk%C3%B3li-1629687307303414/
Twitter: @tvimidurenginntwitter