
Nesskólafréttir
Fréttabréf vegna skólastarfs næstu daga/vikna
Breyting á skólastarfi hjá 1. - 3. bekk
08:00 - 11:00 hefðbundin kennsla
10:50 - 11:30 matarhlé (mismunandi eftir hópum)
11:30 - 12:00 Tími með umsjónarkennara, kennslu lýkur 12:00
12:00 - 14:00 Vinasel
Foreldrar sem eiga í erfiðleikum með að láta þetta ganga upp vinsamlegast hafið samband við skrifstofu skólans í síma 4771124
Vinasel - Polski og íslenska
W czwartek i piatek nastapia zmiany funkcjonowania swietlicy. Uczniowie moga przebywac w swietlicy od godz. 12 do godz. 14. Nowe godziny funkcjonowania swietlicy obowiazuja rowniez trzy dni po swietach wielkanocnych, tj. Sroda 15, czwartek 16 oraz piatek 17 kwietnia.
Breyting á Vinaseli.
Á fimmtudaginn og föstudaginn verður gerð breyting á Vinaseli. Nemendur byrja vistun klukkan 12:00 og Vinaseli lýkur síðan klukkan 14:00. Reikna má með að þetta fyrirkomulag verði einnig fyrstu þrjá dagana eftir páskafrí; miðvikudaginn 15., fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. apríl.
4. bekkur
5. bekkur
6. bekkur
7. - 10. bekkur
Covid.is - Polski, English, Thailand, Arabic
Nesskóli
Email: nes@skolar.fjardabyggd.is
Website: www.nesskoli.is
Location: Skólavegur, Neskaupstadur, Iceland
Phone: 4771124
Facebook: https://www.facebook.com/Nessk%C3%B3li-1629687307303414/
Fjarfundakynning fyrir foreldra 10. bekkjar
Kæru forsjáraðilar nemenda í 10. bekk
Við viljum bjóða ykkur velkomin í skólakynningu hjá okkur miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl. 20. Kynningin fer fram í fjarfundi í gegnum Zoom.
Þar kynnum við námsframboð, heimavist, kennsluhætti og svörum spurningum um allt milli himins og jarðar.
Hér má finna viðburðinn á fésbókarsíðu skólans: https://www.facebook.com/events/842656752868676/
Hér eru leiðbeiningar um hvernig Zoom fundir eru opnaðir: https://screencast-o-matic.com/watch/cYetXxyLWh
Hér er hlekkur á fundinn: https://zoom.us/j/480420309
Hlökkum til að sjá ykkur öll!
Með bestu kveðjum úr Verkmenntaskóla Austurlands
Kær kveðja / Best regards
Birgir Jónsson
Gæðastjóri, verkefnastjóri og kennari / Quality manager, project manager and teacher
birgir@va.is 477 1620 8687556
Í lokin...
Það hefur verið áberandi í skólanum að nemendur eru heilt yfir að taka þessum breytingum ótrúlega vel miðað við hvað dagurinn þeirra er breyttur frá því sem var og augljóst er að allir eru að gera sitt besta.