
Vegur til farsældar?
Mat og mælingar á árangri skólastarfs #gæðiskóla
Komdu á ráðstefnuna
Mat og mælingar á árangri skólastarfs - Vegur til farsældar?
Tilgangur ráðstefnunnar er að draga fram ólík sjónarmið um það hvernig best megi efla gæði íslenska menntakerfisins. Fjallað verður um atriði á borð við:
- gott skólastarf,
- matsaðferðir og mælikvarða,
- alþjóðlegar kannanir og fleiri hugtök sem tengjast umræðunni.
Ráðstefnugjaldið er 4000 kr.
Staður og stund
Ráðstefnan verður haldin þriðjudaginn 20. september 2016 og verður kl. 13:00 - 16:45 í Súlnasal á Hótel Sögu, Radison BLU.
- Þú getur smellt á myllumerki ráðstefnunnar á Twitter #gæðiskóla til að fylgjast með því sem þátttakendur hafa að segja á meðan á henni stendur.
- Samantekt á Twitter-færslum ráðstefnunnar
- Þú getur líka smellt á beina útsendingu til að fylgjast með ráðstefnunni.
Dagskrá
Setning Arnór Guðmundsson. forstöðumaður Menntamálastofnunar
- Synergies for Better Learning: An International Perspective on Evaluation and Assessment
- Skýrslan um Synergies for Better Learning ásamt stuttum útdrætti úr henni á íslensku.
- Glærur Paulo Santiago frá fyrirlestrinum
Þorlákur Axel Jónsson, lektor við Háskólann á Akureyri
- Höfnun, undirgefni eða eigin athuganir: Getur PISA rannsóknin (eftir allt sem á undan er gengið) verið boðberi framsækinnar uppeldisfræði?
- Glærur Þorláks frá fyrirlestrinum
Anna Kristín Sigurðardóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands
- Að ýta, toga eða styðja: Hvað er líklegast til að skila árangri til að auka gæði menntunar?
- Glærur Önnu Kristínar frá fyrirlestrinum
- Sjálfstraust nemandans er lykillinn að námi: Skimanir sem stuðningur við nám nemanda
- Glærur Þórdísar frá fyrirlestrinum
Björk Ólafsdóttir, matssérfræðingur á Menntamálastofnun
- Hefur ytra mat á grunnskólum skilað ávinningi fyrir þá skóla sem hafa verið metnir?
- Glærur Bjarkar frá fyrirlestrinum
Umræður í hópum um efni ráðstefnunnar og framtíðarsýn
Hugleiðingar í ljósi erinda og umræðu: Horft til framtíðar
Ingileif Ástvaldsdóttir og Jón Torfi Jónasson
Ráðstefnustjóri
Svandís Ingimundardóttir skólamálafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga
Skipuleggjendur ráðstefnunnar
Háskóli Íslands - Menntavísindasvið
Menntamálastofnun
Samband íslenskra sveitarfélaga
Skólastjórafélag Íslands