Grunnnám háriðngreina
1. ár
Til nemenda
Allir nemendur sem ætla að stunda nám við skólann á haustönn 2023 verða að velja áfanga í INNU. Námsframboð er birt með fyrirvara um næga þátttöku í áföngum.
Fullt nám er 30-35 einingar. Mundu að velja íþróttir (nema þú sért nemandi á afreksíþróttasviði). Gættu að reglum um undanfara.
Grunnnám háriðngreina.
Heildarnám í hársnyrtiiðn er um 220 einingar, fyrstu fjórar annirnar eru kenndar í MÍ.
Vinsamlegast veldu í INNU
HÁRGH2023
Bóklegir áfangar
ENSK2DM05 Enska - daglegt mál
- Undanfari: ENSK1GR05 eða C+ í einkunn í grunnskóla
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum
- Undanfari: Enginn
ÍSLE2BR05 Bókmenntir, málnotkun og ritun
- Undanfari: ÍSLE1LR05 eða C+ í einkunn í grunnskóla
- Athugið að nemendur með annað móðurmál en íslensku geta valið ÍSAN - áfanga.
STÆR2GS05 Almenn stærðfræði
- Undanfari: C+ eða hærri einkunn í grunnskóla
Íþróttir - 4 einingar:
ÍÞRÓ1AL01 Íþróttir
- Undanfari: Enginn
EÐA
ÍÞRÓ1HH01 Hreyfing og heilsurækt (íþróttir utan skóla)
- Undanfari: ÍÞRÓ1AL01
Menntaskólinn á Ísafirði
Tölvupóstur: misa@misa.is
Heimasíða: www.misa.is
Heimilisfang: Torfnes, Ísafjörður, Iceland
Sími: 450 4400
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/menntaisa/